Hvað gerir sodium fyrir þig?
Hvað er stevia?
Stevia er náttúrulegt sætu efni sem inniheldur engar hitaeiningar, veldur ekki tannskemmdum og hefur engin áhrif á blóðsykur. Það er því frábært val fyrir þá sem vilja sleppa sykri og ónáttúrulegum sætu efnum.
Sölt á meðgöngu?
Góð vökvun og jafnvægi steinefna geta hjálpað til við að draga úr bjúg og vöðvakrömpum sem margar konur upplifa á meðgöngu og styðja jafnframt eðlilegan þroska fóstursins.