Afhverju er þetta mikilvægt?

Hvað gerir sodium fyrir þig?

Þegar þú svitnar taparðu sodium. Sodium skiptir máli fyrir vökvajafnvægi, vöðvasamdrátt og taugaboð. Við setjum 800 mg í hverja stiku til að styðja við afköst, einbeitingu og endurheimt. Við notum íslenskt sjávarsalt frá Saltverk. Náttúrulegt og hreint úr Ísafjarðardjúpi, við vestfirði Íslands. Ríkt af steinefnum, laust við aukaefni og fullkomið fyrir daglega notkun. Þess vegna treystum við því í hverja einustu stiku.

Hvað er stevia?

Stevia er náttúrulegt sætu efni sem inniheldur engar hitaeiningar, veldur ekki tannskemmdum og hefur ekki áhrif á blóðsykur. Það er því frábært val fyrir þá sem vilja sleppa sykri og ónáttúrulegum sætu efnum. Við notum steviu til að gefa hreint og náttúrulegt sætubragð, án sykurs og án óþarfa viðbótarefna. Stevia kemur úr laufum Stevia rebaudiana sem á uppruna sinn í Suður-Ameríku. Þar hefur hún verið notuð í aldir sem náttúrulegt sætu efni í drykki og mat. Laufin eru þurrkuð og unnin á náttúrulegan hátt til að ná fram sætu efnunum, steviol glycosides sem sætari en sykur, án hitaeininga. Við treystum steviu í hverja einustu stiku vegna þess að hún kemur úr plöntu en ekki tilbúinni efnaframleiðslu.

Sölt á meðgöngu

R8IANT er öruggt og náttúrulegt val á meðgöngu. Góð vökvun og jafnvægi steinefna geta hjálpað til við að draga úr bjúg og vöðvakrömpum sem margar konur upplifa á meðgöngu og styðja jafnframt eðlilegan þroska fóstursins. Við notum engin vítamín eins og B6 sem geta verið óæskileg fyrir sumar konur á meðgöngu. Þörfin fyrir steinefnum getur þó verið mismunandi, svo gott er að ráðfæra sig við lækni eða ljósmóður ef spurningar vakna.

Úthald. Styrkur. Stíll.

Endurhlaða orkuna