Hvað gerir sodium fyrir þig?
Þegar þú svitnar taparðu sodium. Sodium skiptir máli fyrir vökvajafnvægi, vöðvasamdrátt og taugaboð. Við setjum 800 mg í hverja stiku til að styðja við afköst, einbeitingu og endurheimt. Við notum íslenskt sjávarsalt frá Saltverk. Náttúrulegt og hreint úr Ísafjarðardjúpi, við vestfirði Íslands. Ríkt af steinefnum, laust við aukaefni og fullkomið fyrir daglega notkun. Þess vegna treystum við því í hverja einustu stiku.